Gestabók
Sign Guestbook   Back to Íslendingur í Mósambík

Nameásta
Date25-09-2008
Locationclick picture for more information
MessageVar hér.

Ásta í Höfðaborg

p.s. Látið heyra ef þið eruð á ferðinni hér!


NamePabbi
Date23-01-2008
MessageSæl Marta mín,

ég veit þú hefur mikið að gera, en gætirðu ekki slegið inn einni og einni léttri færslu af og til
fyrir okkur sem lítum af og til á síðuna hjá þér?

Það er allt í góðu í Skálateigi:

Að allt sé í góðu er engin lygi,
ei er því mikið í fréttunum hér.
Mamma er í fríi, en bíll í biliríi
og búð að járna Kjanveigu er.

Knús,

pabbi


NameIngi Geir
Date20-12-2007
Locationclick picture for more information
MessageHeil og sæl, ég var um daginn að kíkja í gestabókina hjá mér og sá línuna frá þér. Gaman að heyra frá þér og gangi þér allt í haginn.


Namepabbi
Date02-12-2006
Locationclick picture for more information
MessageSæl Marta mín, gaman að þú fórst að skrifa þessa síðupistla. Ég hef alltaf sagt að þú hafir oft gert annað eins og að skrifa eina doktorsritgerð í hjáverkum og farið létt með það. Við skulum bara brosa að erfiðleikunum í skammdeginu minnug þess að þetta tekur fljótt af og jólin fara í hönd. Þá kemur þú heim í kotið til pabba, mömmu og systkinanna og lýsir upp fásinnið í Skálateigi með bros á vör:

Bros okkur sýnir að hjartað er heima,
hlæðu og láttu þig sorgunum gleyma.
Lifðu í gleði og lát þig svo dreyma,
lystisemdir sem órofa blað
og hamingju nýturðu á hverjum stað.

Knús pabbi.


NameÞóra
Date29-11-2006
MessageJess jess, það var líf.
Ekki það að ég viti ekki hvað þú ert að gera þar sem ég hitti þig nú á hverjum degi í vinunni smilie
En ánægð með þetta smilie
úbbs, ég á víst líka að vera að vinna.
Bless bless
Þóra


NameAnna Jóna Guðmundsdóttir
Date28-11-2006
Locationclick picture for more information
MessageHæ Marta, hvaða e-mail ertu með núna?


Namehjördís
Date24-11-2006
Messagehæhæ, takk fyrir gestabókarkommentið...alltaf gaman að heyra fréttir frá Mósambík. Ekki seinna vænna að ég bæti þér á linkalistann minn smilie...Vona að þið séuð ekki alveg að kafna úr hita þarna niðurfrá!! En ef svo er þá er smá mósmabískur hiti alveg mjög vel þeginn hingað í sænska kuldann!! ;-)


NameHalldóra
Date07-11-2006
Locationclick picture for more information
MessageHæ sæta! Langaði bara að senda þér kveðju, knús til þín smilie smilie


NameHalldóra mágkona
Date14-10-2006
Locationclick picture for more information
MessageHæ sæta ! En æðislegt þetta blogg þitt, endilega vertu dugleg að skrifa áfram... smilie kíki reglulega !
Ég veit... prófaðu að maka á þig mold og hjalaðu svo framan í Mörtu júnior. Hmm við nánari athugun þá ylli það skelfingu samt sem áður... HÍHÍHÍHÍH!
jæja ég sem ætlaði bara að kvitta en fékk allt í einu óstöðvandi munnræpu...
LOVE YOU !!!!! smilie
P.s var að senda þér email, leit svona út við það smilie , steig svo að lokum þetta dansspor eftir að ég hafði ýtt á send smilie

knús!


NameDúna
Date07-10-2006
MessageGaman að lesa bloggið.Veistu að Siggi frændi þinn á afmæli á þessum degi 4 okt.Ég man það nú enþá. smilie Bless.


Page 1 of 2 1 2 >