Sign Guestbook   Back to G-Doc

NameLilja Björk og familie
Date2005-10-20
Locationclick picture for more information
MessageHi hi smilie

Takk fyrir afmaeliskvedjuna og thad var rosalega gaman a afmaelisdaginn. Við heldum kvedjuparty fyrir vinina um kvoldid og thad heppnadist mjog vel og vid hjonin komum heim kl 8 um morguninn uuufffffff ekkert sma dugleg.
Vid hlokkum lika til ad sja thig i Koben thad verdur voda gaman. Vid erum ad klara ad pakka og setja i gaminn nuna um helgina, sidan verdum vid hja tengdo thangad til vid forum ut.
Hafdu thad sem allra best og bless i bili

knus og kossar

Lilja Bjork og fjolskylda


NameAgust
Date2005-10-18
Locationclick picture for more information
Messagehae Gudny
er ekki allt got að fretta smilie smilie hlakka til þegar þu kemur smilie það styttist smilie smiliesendu mer smilie aður en þu kemur heim smilie bradum a eg afmaeli smilie svo koma bradum jolin smilie smilie vona der gangi vel bið að heilsa sjaumst
kvedja agust



Private Message added 2005-10-18


Namehalli
Date2005-10-16
Locationclick picture for more information
Messagesael stella allt gott ad fretta hja mer er byrjadur ad telja nidur fyrir budapest 11daga thangad til bilinn gengur vel og viinnan somuleidist knus halli


NameAgust
Date2005-10-16
Locationclick picture for more information
MessageHae Gudny
A fimmtudaginn i skolanum minum var 80s ball smilie og það var svakastud smilie smilie sidann a fostudaginn var Frosta (felagsmidstodin i Hagaskola smilie ) fear fector smilie smilie og naesta laugardag a eg afmaeli smilie smilie jibbi smilie hlakka til thegar thu kemur heim smilie smilie
kvedja Agust


NameSolrun Melkorka
Date2005-10-16
Locationclick picture for more information
MessageHæ skvís!
Hélt þú værir kannski búin að gleyma okkur frónbúum í suðrænu sælunni! Hefði mátt vita betur, við erum svo ómissandi smilie
Allt fínt að frétta af mér. Efstaleitis-mánuðurinn var bara mjög fínn. Síðustu 2v hef ég verið á smitsjúkd.deildinni og fundist meiriháttar gaman! Er á leið á tauga næstu 2v (róterandi þennan mánuðinn), býst ekki við að það verði eins gaman, en aldrei að vita.
Sakna þín verulega smilie Og hlakka því mun meira til að fá þig aftur heim smilie
Get því miður ekkert sagt þér af hinum stelpunum þar sem ég hef fáar þeirra hitt undanfarið.
Hef enn ekki fundið draumaprinsinn (snökt) smilie svo þú ert ekki búin að missa af neinu í þeim efnum (eins og það hefði verið líklegt).
Jæja, jæja, nóg í bili.
Hafðu það sem allra, allra best og haltu áfram að skemmta þér því nóg vinna bíður þegar þú kemur heim (þó munum við að sjálfsögðu ekki skemmta okkur síður hér heima þegar þú ert komin aftur!).
Kossar og knús,
þín Sólrún.


NameGudni Gunnarsson
Date2005-10-16
Locationclick picture for more information
MessageSael stelpa min.
Sa ad thu hafdir hring i gemsann minn.
Hringdu frekar i heimasimann ad kvoldi.
Lilja Kiddi og co voru med kvedjuparty i gaer og
krakkarnir hja okkur i nott.Eg meira ad segja sleppti arshatid hja Alfaborg. Thad verdur yndislegt ad fa thig aftur til baka.Bestu kvedjur fra ollum.
Pabbi,Peta og Sandra.


Namemamma
Date2005-10-16
Locationclick picture for more information
MessageSæl Guðný mín! Nú fer að styttast í að þú komir til baka,hlökkum mikið til að sjá þig aftur, Ágúst Ingi bíður.Allt gengur vel,það verður nóg að gera að undirbúa næsta afmæli, prinsinn að verað 13ára unglingur smilie smilie smilie og er búinn að fara á fyrsta skólaballið. Skruppum í leikhús í gærkv. fórum að sjá Sölku VÖLKU VAR OK. VEL LEIKIÐ. Allt gott að frétta, gangráðsskiptin hjá ömmu tókust vel. Afi er svipaður er ekki verri. Ágúst verður femdur laugardaginn 8 april er laugardagur og Egill ætlar að sjá um matinn Ástarkveðjur frá okkur öllum hlökkum til að sjá
þig smilie smilie kveðja mamma Benni og Ágúst Ingi


NameDagbjört Rashida
Date2005-10-15
Locationclick picture for more information
MessageBlessud vinan

Frabaert ad allt gengur vel hja ther tharna uti og ad vid hin faum ad fylgjast med aevintyrum thinum. Fyndid med kossana a klubbunum :O) Vildi bara senda ther kaera kvedju.

thin magadanssystir
Dagbjort smilie



Private Message added 2005-10-14


Page 7 of 25 << First < 4 5 6 7 8 9 10 > Last >>