Halló halló.
Ykkur er velkomið að rita nokkrar línur hér og skiptir þá ekki máli hvort ykkur liggur mikið á hjarta eða lítið.
Gaman væri að fá góðar kveðjur.

Sign Guestbook   Back to Ingimar bullar og bular

NameÁsa Hólmarsdóttir
Date2008-05-03
Messagesæll meistari!!

Ég datt óvart inn á síðuna þína, og renndi auðvitað í gegnum það sem á daga þína hefur drifið síðustu mánuði. já, talandi um það... takk fyrir síðast. Skál.
smilie

ása


NameÁsa Hólmarsdóttir
Date2007-10-10
Locationclick picture for more information
MessageBlessaður Ingimar.
Nú á haustdögum standa yfir leitir, og nú er ég að leita að þér og öðrum úr 69 árganginum á Laugum smilie
Ég gúúúúglaði þig og fann þessa stórskemmtilegu bullsíðu. Það er gott að þú bullar enn.. smilie
Sendu mér línu á netfangið mitt.
kv
Ása


NameBerglind og co.
Date2007-07-02
MessageTil hamingju með litlu trítlu... í síðustu viku... smilie

sólarkveðjur, B & co. smilie


NameHarpa Dröfn Georgsdóttir
Date2007-03-21
Locationclick picture for more information
Messagehæhæ
Takk fyrir síðast og takk fyrir okkur! Allt alveg æði.
Við vorum rosalega ánægð með daginn, fannst þetta rosalega gaman.
Sjáumst í sundi annaðkvöld smilie
Hilsen úr Laugateignum


NameInga Birna Traustadóttir
Date2007-03-07
Locationclick picture for more information
MessageBlessaður Ingimar!!
Maður er greinilega langt í burtu og fylgist alls ekki með....
Endaði eftir þvílíkum krókaleiðum inni á þessari síðu og bara gaman af því.
Enn til hamingju með pæjuna ykkar, myndarlega stúlka eins og hún á ættir til auðvitaðsmilie
Gangi ykkur vel og hafið það gott,
Inga B.


NameHelgi DK
Date2006-09-21
Locationclick picture for more information
Messagesæll GAMLI, hvernig er lífið að leika þig svona dags daglega, var að adda þér inn á favorits, lít hérna við héðan í frá öðru hvoru og sé hvaða elliglöp þú ert að fremja. smilie


NameBjöggi, Íris og börn
Date2006-09-17
Locationclick picture for more information
MessageBlessaður félagi.
Vildum óska ykkur innilega til hamingju með þessa litlu fallegu prinsessu. Vorum að kíkja á myndir og frá okkar sjónarhorni virðist hún líkjast pabba sínum bara þónokkuð smilie.
Bestu kveðjur frá Danmörku,

Bjöggi og co


NameSkafti Steinólfsson
Date2006-08-02
Locationclick picture for more information
MessageSæl öllsömul og veri stelpurnar velkomnar heim. Við fylgjumst vel með ykkur þó að við séum í þessari órafjarlægð. Við kíkjum á ykkur þegar friður brýst út...Gangi ykkur vel...kveðja af skaganum..kv...SSS
p.s. ég er sammála með Sigurrós og nú skil ég loksins það sem pabbi var að alltaf að segja að hann væri búinn að hlusta á sama lagið í 30 ár


NameBerglind fræ og co
Date2006-07-20
MessageVá hvað hún er yndisleg litla prinsessan... þessi í bleiku fötunum smilie Ótrúlega flott! Hlakka til að fá að koma í heimsókn til ykkar einhvern tímann í sumar vonandi smilie


NameHarpa Georgs
Date2006-07-04
Locationclick picture for more information
MessageHæ, ætla bara að skrifa í gestabókina til að fá danska fánann líka, svona á eftir þeim þýska. Best að hafa þetta dálítið alþjóðlegt smilie
Vona að þú hafir það gott þarna á NA-horninu. Öfunda þig ekki að hafa þurft að fara í vinnu á mánudaginn. Býst við að hugur þinn sé annarstaðar en í vinnunni svona flestum stundum.
Bestu kveðjur frá DK smilie


Page 1 of 2 1 2 >